Hraunar yfir jólatónleika Emmsjé Gauta – „Dröslað á svið í færibandavinnu sem minnti á sláturhús“

Tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, eða Emmsjé Gauti, eins og við þekkjum hann best hélt árlega jólasýningu sína, Julevenner, í ÍR-heimilinu síðastliðinn föstudag og laugardag. Er þetta annað árið í röð sem tónleikarnir fara fram þar eftir að hafa verið í Háskólabíói um árabil. Gestir í ár voru Birnir, Bríet, Ragga Gísla. Tónleikarnir hafa verið afar Lesa meira