Fólkið sem hverfur...

Grjónagrautur sem stakri möndlu er bætt út í á síðustu stundu, svokallaður möndlugrautur, er vinsæll um jólin. “Morðtilraun!“ hugsa kannski vænisjúkir, því möndlur innihalda jú smávegis blásýru.