Króati í Breiðholtið

Emilio Banic, króatískur körfuknattleiksmaður, er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið ÍR.