Það hefur verið í nógu að snúast í verslunarmiðstöðvum landsins á undanförnum dögum og ekkert lát virðist ætla að verða á mannmergðinni.