Fínpússuð mann­vonska

Dómsmálaráðherra hefur rétt fyrir sér um eitt: ímynd ríkisstjórnarinnar er löskuð. Eftir áralanga og þrotlausa viðleitni við að villa um fyrir almenningi, kjósendum og alþjóðasamfélaginu, er gríman loksins að falla.