Klappstýrur Björg­vins Karls slógu í gegn

Íslenski CrossFit-kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var meðal keppenda um helgina á lokamóti World Fitness-mótaraðarinnar.