KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ birti á vef sínum áhugaverða niðurstöðu úr mannauðsrannsókn sem UEFA framkvæmdi fyrir síðasta ár. Þar kemur fram að aðeins tvö knattspyrnusambönd í Evrópu séu með færri starfsmenn innan sinna raða en KSÍ. Af vef KSÍ Reglulega kviknar umræða innan knattspyrnuhreyfingarinnar um umfang starfsemi KSÍ – og þá helst um verkefni skrifstofu og fjölda starfsfólks. Lesa meira