Fyrrverandi einræðisherra lifir þægilegu lúxuslífi í Rússlandi

Bashar al-Assad, fyrrverandi einræðisherra Sýrlands, lifir nú tiltölulega þægilegu lífi í útlegð í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Rétt rúmt ár er síðan honum var steypt af stóli í heimalandi sínu eftir að hafa verið einræðisherra landsins í tæpan aldarfjórðung. Breska blaðið The Guardian varpaði á dögunum ljósi á það sem drifið hefur á dag Assads á Lesa meira