Fullt hús var á Aðventu lestri Dýrfirðinga í Blábankanum á Þingeyri í gær. „Það var vel við hæfi á Vetrarsólstöðum að koma saman hér í Dýrafirði og lesa jólasöguna sígildu Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson“ segir Elfar Logi Hannesson. „Aðsóknin var frábær og gestir skiptust á að lesa söguna.“ Boðið var uppá jólasmákökur og kaffi. „Aðventa […]