Enski pílukastarinn Stephen Bunting var tilfinningaríkur á blaðamannafundi eftir sigurinn á Nitin Kumar á HM í gær.