Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frá­bært mark

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson skoraði frábært mark í langþráðum sigri Fiorentina í ítölsku Seriu A-deildinni í gær.