Ársverðbólgan mælist nú 4,5% og hækkar um 0,8 prósentustig frá síðustu mælingu. Hún hefur ekki mælst hærri síðan í janúar.