Sóknarmaðurinn Sverrir Páll Hjaltested er farinn frá ÍBV en samningur hans við félagið rennur út um áramótin.