Sjáðu geggjuð tilþrif Alberts á Ítalíu í gær

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson átti góðan leik þegar Fiorentina vann loksins leik í Serie A í gær. Botnliðið vann Udinese með glæsilbrag, 5-1, og er nú fimm stigum frá öruggu sæti, eftir hörmulegt gengi fyrir áramót heilt yfir. Albert, sem hefur verið orðaður frá Fiorentina undanfarið, einna helst við Roma, skoraði annað mark liðsins í Lesa meira