Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast af­sökunar á að vera hvít lengur“

Bandaríski varaforsetinn sagði gestum á ráðstefnu ungra íhaldsmanna um helgina að hvítt fólk þyrfti ekki lengur að skammast sín fyrir kynþátt sinn á sama tíma og hann neitaði að fordæma rasista innan hreyfingarinnar.