Verðbólga yfir síðustu tólf mánuði hefur hækkað um 4,5 prósent en vísitala neysluverðs, sem mælir verðbólgu, hækkaði um 1,15 prósent á milli mánaða. Þetta er hæsta verðbólga sem mælst hefur síðan í janúar. Hækkun á milli mánaða er líka sú mesta frá því í febrúar 2024. Í sama mánuði í fyrra hækkaði hún um 0,39 prósent, en í nóvember í...