Nýr erindreki Trumps gagnvart Grænlandi

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að hann ætlaði að skipa Jeff Landry ríkisstjóra Louisiana í embætti sérstaks erindreka gagnvart Grænlandi.