Í gær voru jólatónleikarnir Jólagestir haldnir með pomp og prakt í Laugardalshöllinni þar sem stórskotalið söngvara kom saman að skemmta gestum. Meðal þeirra voru Sissel Kyrkjebø, Eivör, Svala Björgvins og Högni Egilsson. Miðaverð á tónleikana var frá 9.900 til 29.900, það fór eftir sætavali. Einnig var hægt að kaupa streymi á 5.900 krónur. Tónleikarnir féllu Lesa meira