„Það verður þó ekki annað sagt en að Færeyingar hafi spilað vel úr sínum spilum, en á kostnað Íslendinga. Nú er mál að linni og rétt að stokka spilin,“ segir Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélagsins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Einar kallar eftir því að stjórnvöld taki upp fiskveiðisamninga við Færeyinga og semji við Lesa meira