Í síðasta þætti ársins af Vikunni með Gísla Marteini fluttu þeir Davíð Berndsen og Snorri Helgason nýtt jólalag sem þeir sömdu með Emmsjé Gauta, Bara ef ég væri hann. Valdimar er og var sérstakur gestur í laginu. Smelltu hér til að horfa á þáttinn í Spilara RÚV.