Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleði­legra jóla

Bara tveir dagar í jól, fólk er ýmist í jólastresskasti eða komið í jólakósý. Tónlistarmenn landsins eru alveg að klára sína jólatónleikatörn til að eiga salt í möndlugrautinn og áhrifavaldar keppast við að fanga myrkrið á filmu.