Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Fyrrum landsliðsfyrirliðinn Wayne Rooney telur að Declan Rice sé framtíðarfyrirliði enska landsliðsins eftir að hafa séð hann leiða Arsenal til 1-0 sigurs gegn Everton og aftur á topp úrvalsdeildarinnar. Rooney var viðstaddur leikinn á Hill Dickinson leikvanginum á laugardagskvöldið og var sérstaklega hrifinn af frammistöðu Rice, sem stýrði leik Arsenal vel af miðjunni. Rice, sem Lesa meira