Vaxtamál gegn Landsbankanum leidd til lykta í dag

Hæstiréttur mun klukkan tvö í dag kveða upp dóm í tveimur málum lántakenda gegn Landsbankanum þar sem deilt er um skilmála breytilegra vaxta á lánum bankans.