Ísafjörður: friðarganga á morgun

Friðarganga verður gengin á Ísafirði á Þorláksmessu.Gangan er samstarfsverkefni friðarhreyfinga á Íslandi og hafa Ísfirðingar og nærsveitungar tekið þátt í göngunni í yfir tuttugu ár. Safnast verður saman við Ísafjarðarkirkju kl. 17:50. Gangan fer svo af stað kl. 18:00 og gengur að Silfurtorgi þar sem verður stutt dagskrá. Rafmagnskerti eru afhent göngufólki í upphafi göngunnar […]