Glímir við meiðsli og stutt í fyrsta stórmótið

Andri Már Rúnarsson lék ekki með Erlangen er liðið gerði jafntefli við Melsungen, 26:26, í efstu deild þýska handboltans á laugardag.