Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

„Amma var líka 17 ára þegar hún eignaðist mömmu, þannig að amma var 30 og eitthvað ára orðin amma. Ég man svo eftir því að amma eignaðist barn 36 ára þannig að ég man eftir að hafa heimsótt ömmu á fæðingardeildina. Ég var ekkert að pæla í því þá að það væri eitthvað sérstakt en Lesa meira