Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Troy Deeney, fyrrum framherji Watford, Birmingham og fleiri liða, lét leikmann Manchester United heyra það eftir 2-1 tap liðsins gegn Aston Villa í gær. Mikla athygli vakti að Kobbie Mainoo var ekki í leikmannahópnum, vegna kálfameiðsla samkvæmt fréttum að utan. Það kemur aðeins viku eftir að bróðir hans mætti í treyju með áletruninni „Frelsið Kobbie Lesa meira