Árvakur hf. og Sýn hf. hljóta hæstu rekstrarstyrkina til einkarekinna fjölmiðla á þessu ári en hvort félag fær rúmlega 103,9 milljónir króna samkvæmt ákvörðun úthlutunarnefndar.