Anna Hrefna: „Afleit þróun“

„Þetta er alveg afleit þróun,“ segir Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl.is um nýjustu verðbólgutölur.