Ofnbakað sushi með laxi og risarækjum

Valla Gröndal, matarbloggari, kveðst hafa orðið að prófa eigin útgáfu af uppskrift sem hefur verið áberandi á samfélagsmiðlum og niðurstaðan hafi komið henni skemmtilega á óvart.