„Vægast sagt óheppilegt“

Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis segir það alvarlegt mál að viðkvæmum upplýsingum um skjólstæðinga Útlendingastofnunar hafi verið deilt af starfsmanni stofnunarinnar inn á lokaðan hóp á Instagram.