„Ekkert er sárara í veröldinni en að missa barn og það getur enginn skilið nema að upplifa það“

Jóhannes Kr. kristjánsson minnist Sigrúnar Mjallar dóttur sinnar, en hún hefði orðið 33 ára í dag. Rúm 15 ár eru síðan hún lést aðeins 17 ára gömul vegna ofneyslu. Jóhannes segir það nísta hjarta hans hversu mörg ungmenni deyja árlega sökum ofneyslu. Segist hann hugsa til dóttur sinnar daglega og jafnvel oft á dag. „Elsku Lesa meira