Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Lionel Messi vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum á dögunum eftir að hann brást fremur illa við er hann var spurður út í kynlíf sitt. Atvikið átti sér stað í viðtali sem fljótt fór í dreifingu á netinu. Þar reyndi viðmælandi skyndilega að færa umræðuna yfir á einkalíf Argentínumannsins og sagði: „Við skulum tala um kynlífssambönd.“ Lesa meira