Stór­stjarna úr WNBA-deildinni í heim­sókn á Ís­landi

Bandaríska körfuboltakonan Nneka Ogwumike var stödd á Íslandi í jólamánuðinum eins og sjá mátti á samfélagsmiðlum hennar.