Fyrrum leikmaður United segir félagið hafa gert mistök

Fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Nemanja Matic, hefur stigið fram og varið Ole Gunnar Solskjær og telur Norðmanninn hafa átt skilið meiri tíma sem knattspyrnustjóri félagsins. Solskjær var rekinn frá United í nóvember 2021 eftir slaka byrjun á tímabilinu, tæpum þremur árum eftir að hann tók við liðinu af José Mourinho. Þrátt fyrir gagnrýni á tíð Lesa meira