Fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Nemanja Matic, hefur stigið fram og varið Ole Gunnar Solskjær og telur Norðmanninn hafa átt skilið meiri tíma sem knattspyrnustjóri félagsins. Solskjær var rekinn frá United í nóvember 2021 eftir slaka byrjun á tímabilinu, tæpum þremur árum eftir að hann tók við liðinu af José Mourinho. Þrátt fyrir gagnrýni á tíð Lesa meira