Útgáfufélag Morgunblaðsins, Árvakur, og Sýn, sem heldur úti samnefndri sjónvarpsstöð sem og Vísi, Bylgjunni og fleiri útvarpsstöðvum, fá hæstu ríkisstyrkina sem veittir eru í ár til einkarekinna fjölmiðla. 30 fjölmiðlar sóttu um en 28 fengu styrk. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Sameinaða útgáfufélagið, sem gefur út Heimildina, Vísbendingu og Mannlíf, hlaut þriðja hæsta styrkinn, upp á tæpar...