Aston Villa horfir til markvarðar Barcelona, Marc-Andre ter Stegen sem mögulegan arftaka Emiliano Martinez, en framtíð Argentínumannsins hjá félaginu er óljós. Martinez hefur verið lykilmaður í uppgangi Villa undanfarin ár og heimsmeistaratitillinn með Argentínu hefur aðeins aukið áhuga annarra stórliða á honum. Ef hann fer þurfa forráðamenn Villa að bregðast hratt við og telja sig Lesa meira