Á bráðamóttöku eftir meint ofbeldi dyravarða á Auto – „Hann bara ældi og gat varla labbað eða talað“

Karlmaður um þrítugt var fluttur á bráðamóttökuna í Fossvogi á laugardagsnótt eftir átök við dyraverði á næturklúbbnum Auto við Lækjargötu. „Þetta var algjörlega tilefnislaus árás dyravarðanna, þeir héldu að hann hefði kastað einhverri flösku eða eitthvað, sem hann gerði ekki,“ segir heimildarmaður DV. Viðkomandi lýsir því að maðurinn hafi þvínæst verið umkringdur nokkrum Albönum, honum Lesa meira