O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

Nýverið lauk tuttugustu og þriðju alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Festival International Signes de Nuit  í París og þar hlaut O (Hringur), dómnefndarverðlaunin. „Myndin býður upp á stórfenglega og þroskaða frásögn, drifna áfram af magnaðri frammistöðu leikara í sögu um örvæntingu, einsemd og oft ósýnilegan sársauka í heimi nútímans. Með ótrúlegri næmni fangar leikstjórinn öflug augnablik og sjónrænt Lesa meira