Vill reka Reykjanesbæ eins og fyrirtæki

Ásgeir Elvar Garðarsson framkvæmdastjóri Bílaleigunnar Geysis hefur tilkynnt að hann sækist eftir oddvitasætinu á lista Sjálfstæðiflokksins í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Segist hann ætla að beita sér fyrir að bærinn verði rekinn meira eins og skilvirkt fyrirtæki. Prófkjör um oddvitasætið verður haldið þann 31. janúar næstkomandi en uppstillingarnefnd mun stilla upp í önnur sæti listans. Lesa meira