Umboðsmaður barna sendir samúðarkveðjur

Umboðsmaður barna hefur vottað aðstandendum Íslendinganna sem létu lífið í bílslysi í Suður-Afríku samúðarkveðjur.