Undirituð stjórnaði aðalfundi Stjórnarskrárfélagsins 17. desember síðastliðinn. Þar var eftirfarandi ályktun samþykkt einróma af fundargestum: • Það er fagnaðarefni fyrir þjóðina að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ætlar að ráðast í stjórnarskrárbreytingar. • Landsmenn búa við hættulega óskýra og úrelta stjórnarskrá. Við því dugar enginn bútasaumur. • Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar fór fram eftir bankahrunið 2008 þegar þjóðin samdi […]