DK Metcalf, stjarna Pittsburgh Steelers í bandarísku NFL-deildinni í ruðningi, var ósáttur við stuðningsmann er liðið sigraði Detroit Lions, 29:24, í gærkvöldi.