Dægurlög sem urðu jólalög

Tónlistarmenn eiga sér yfirleitt þann draum að komast á topp vinsældalista en einn ákveðinn dagur heillar breska tónlistarmenn meira en aðrar, jóladagur. Þar keppist tónlistarfólk um að komast á toppinn yfir hátíðarnar og fyrir vikið tengjast mörg þessi jólatopplög jólunum. Þar má finna mörg dæmi um að dægurlög sem hafa ekkert með jólin að gera séu spiluð um jólin og verði smám saman jólalög. En eru einhver dæmi um þetta á Íslandi? Síðdegisútvarpið skoðaði málið.