Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás. Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi, að kvöldi laugardagsins 31. Ágúst 2024, í anddyri ónefndrar hárgreiðslustofu í Mosfellsbæ veist með ofbeldi að öðrum manni og slegið hann í andlitið. Afleiðingarnar voru þær að maðurinn hlaut nefbrot og opið sár á höfði. Fórnarlamb Lesa meira