Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Hossam Hassan, landsliðsþjálfari Egyptalands, hefur engar áhyggjur af Mohamed Salah fyrir Afríkukeppnina, en Egyptar hefja leik í dag. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum Salah eftir að hann hjólaði í Arne Slot og Liverpool eftir bekkjarsetu á tímabilinu. Hann var settur utan hóps en tekinn inn á ný áður en hann hélt í Afríkukeppnina. „Andinn Lesa meira