Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra, telur að samkeppni á markaði muni tryggja að niðurfelling olíu- og bensíngjalda skili sér til neytenda. Að auki muni stjórnvöld beita aðhaldi með upplýsingagjöf og samráði við verðlagseftirlit ASÍ.