Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu

Maður hefur verið sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórtækan þjófnað og einnig brot á vopnalögum en töluvert magn af vopnum var í vörslu mannsins og voru þau að hluta til gerð upptæk. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa brotist inn í bílakjallara í nýbyggingu og stolið þaðan miklu magni verkfæra en áætlað verðmæti þeirra var Lesa meira