Landsbankinn hafði betur í Hæstarétti í málum sem lántakendur höfðuðu gegn bankanum vegna ágreinings um skilmála breytilegra vaxta á lánum bankans.