Skiptar skoðanir eru á því hversu mikil lækkun eldsneytisverðs verði í kjölfarið þess að kílómetragjald verður tekið upp 1. janúar. Samkvæmt upplýsingum á vef stjórnvalda, þar sem kílómetragjaldið er kynnt er sagt að gera megi ráð fyrir 95–105 króna lækkun á bensíni og 80–88 króna lækkun á dísilolíu. Félag íslenskra bifreiðaeigenda hefur áætlað lækkunina á […]